Gildi

Gildi Vals Helgasonar ehf. byggja á fjórum grundvallarhugtökum:

Fagmennska – Þekking – Traust – Lausnir

Með þessi hugtök að leiðarljósi grundvallar starfsfólk fyrirtækisins þjónustuna við viðskiptavini.