Fyrirtæki Skiljulosun

Fitu-, sand- og olíuskiljur þarf að losa með reglulegum hætti til að þær virki sem skildi. Valur Helgason ehf. er með öfluga dælubíla, með ADR spilliefnavottun, sem dæla upp úr skiljum á örskömmum tíma.

Valur Helgason ehf. býður fyrirtækjum og sveitarfélögum þjónustusamninga sem tryggja reglubundið eftirlit og hreinsun á fitugildrum með það að markmiði að koma í veg fyrir mengunarslys