Fyrirtæki Sandgildrur

Sandgildrur fyllast með reglulegum hætti enda er það eðli þeirra að safna sandi og forða lagnakerfinu frá óhjákvæmilegum stíflum. Þær þarf því að losa með reglubundnum hætti til að þær virki á eðlilegan hátt. Valur Helgason ehf. er með öfluga dælubíla sem dæla sandi upp úr sandskiljum á örskömmum tíma.

Valur Helgason ehf. býður fyrirtækjum og sveitarfélögum þjónustusamninga sem tryggja reglubundið eftirlit og hreinsun á fitugildrum með það að markmiði að koma í veg fyrir mengunarslys.