Fóðrun lagna fyrirtæki

Tíminn vinnur á öllum þáttum fasteigna og eru frárennslislagnir þar engin undantekning. Endingartími þeirra mælist í áratugum í besta falli en að því kemur að skipta þarf um lagnir. Í seinni tíð hefur komið fram tækni sem gerir mönnum kleift að fóðra lagnirnar að innanverðu með sérstakri tækni. Fóðrun lagna getur verið lausn sem hentar í ýmsum tilfellum t.d. þar sem lagnir eru tiltölulega heilar en lekasmit farin að gera vart við sig (hér vantar upplýsingar …)