Sveitarfélög

Valur Helgason ehf. hefur um áratugaskeið boðið sveitarfélögum lausnir sem uppfylla þarfir þeirra varðandi einstaka þætti í lagnakerfum þeirra. Einnig eru í boði þjónustusamningar um víðtæka umsjón með lagnakerfum. Slíkir samningar hafa það að markmiði að auka öryggi, skilvirkni og fjárhagslega hagkvæmni til lengri tíma.

Nánari upplýsingar er að finna á undir flipanum “Sveitarfélög” hér að ofan.